Forsíða

NÝTT! Fasteignaleitarvél fortíðar. Sjáðu hér!

Á þessari síðu er hægt að finna tvær lánareiknivélar ásamt gagnagrunni skráðra fasteigna til sölu.

Fasteignaleitarvél fortíðar (ýttu hér) er leitarvél þar sem hægt er að fletta upp fasteignum sem skráðar hafa verið á fasteignasíður undanfarin 2 ár.

Lánareiknivél 2.1 (ýttu hér) er alhliða lánareiknivél þar sem hægt er að reikna greiðslubyrði og sjá þróun á fasteignalánum jafnt og öðrum lánum. Hægt er að sjá áhrif þess að borga stakar eða fastar umframgreiðslur. Einnig má sjá áhrif þess að borga fast samtals upphæð út lánstímann.

Samanburður Lána (ýttu hér) er lánareiknivél þar sem hægt er að bera saman tvö lán með mismunandi forsendum. Hægt er að bera saman hlið við hlið helstu þætti lána, ss. greiðslubyrði, eftirstöðvar, heildar vaxtagreiðslur og endurgreiðslutíma.

saevar@inertia.is